Viðskiptavinir
Lystigarðar hafa unnið fyrir einkaaðila jafnt sem og byggingaverktaka og einnig sveitarfélög.
Sem dæmi má nefna:
Ístak – Stúkan Laugardal, hellulagnir, plöntun og þökulagnir.
Ístak – Reykjanesbraut, hraunhleðslur við brýr.
Eykt – Reykjanesvirkjun, hraunhleðslur og varða við stöðvarhús og aðkomu.
Biskupsstofa – Saurbæjarkirkja á Rauðasandi, blágrýtishleðslur umhverfis kirkju og kirkjugarð.
Biskupsstofa – Grafarvogskirkjugarður, hraunhleðslur í minningarreit.
Reykjavíkurborg – Austurstræti 22
Reykjavíkurborg – Freyjugata, leikskóli
Akureyrarbær – Amtsbókasafnið á Akureyri, blágrýtishleðslur í samvinnu við Garðverk ehf
Öryrkjabandalagið – Hátún 10