Skip to main content

Um okkur

Lystigarðar ehf. er framsækið skrúðgarðyrkjufyrirtæki sem byggir á fagmennsku og vönduðum vinnubrögðum en það var stofnað á vormánuðum árið 2000. Við tökum að okkur allt það er heyrir undir skrúðgarðyrkju s.s. útplöntun trjáa og runna, hellulagnir, hleðslur úr náttúrugrjóti og trjáklippingar. Nýframkvæmdir – þ.e. standsetning nýrra lóða – er stór hluti af okkar vinnu ásamt lagfæringu og breytingum á eldri lóðum.